top of page
velkomin á HÆLIÐ setur um sögu berklanna

Höfum opnað sýningu um sögu berklanna. Það er áhrifaríkt að heyra um missi, sorg og örvæntingu þeirra sem glímdu við sjúkdóminn en ekki síður um bjartsýni, æðruleysi og lífsþorsta þeirra. Eftir sýninguna er upplagt að tylla sér niður á vinalega kaffihúsið okkar og bragða á heimabökuðu kruðeríinu og fá sér gott kaffi. 

Sýning
Kaffihús

Velkomin á Hvíta dauða, áhrifaríka sýningu um sögu berklanna.

Ilmandi uppáhellt kaffi og himneskar kökur og kruðerí í  umhverfi sem á engan sinn líka.

Opnunartími

Vetrarlokun.

Opnum fyrir hópa skv samkomulagi. Hafið samband á info@haelid.is

Viðburðir

Í skoti HÆLISINS

​Tónleikar og uppákomur sunnan undir vegg í skjóli og sól. Styrkt af Hollvinum HÆLISINS

bottom of page