top of page
Um hælið
HÆLIÐ er ómissandi viðkomustaður á Norðurlandi. Fróðleg og áhrifarík sýning um berkla á Íslandi. Notalegt kaffihús í gróðursælu umhverfi með dásamlegu útsýni yfir fjörðinn.
Það sem gestir okkar segja:
"Mikil upplifun að koma á safnið. Frábært framtak að leyfa okkur að upplifa söguna. Páll bóndi. Takk fyrir frábæra leiðsögn" Kjartan Kjartansson
"Ótrúlegur staður. Sýningin þeirra er einstök á landinu og rabarbarabakan frábær." Aðalsteinn Þórsson myndlistarmaður
"Mjög flott safn og þess virði að skoða." Hulda Daðadóttir leiðsögumaður
starfsmenn
HÆLIÐ leggur mikið upp úr góðri þjónustu og okkar starfsmenn þekkja söguna vel og hafa gaman af að fræða og þjóna gestum HÆLISINS.
Our Team
bottom of page